Syndis hefur fest kaup á Ísskógar ehf. og bætum þar með við okkur öflugri þekkingu í netöryggi og rekstraröryggi. Þessi sameining styrkir þjónustuframboð okkar og eykur getu okkar til að veita heildstæða vernd fyrir viðskiptavini.
Við fögnum því sérstaklega að Oddur Hafsteinsson hafi gengið til liðs við okkur. Hann kemur með mikla reynslu úr bæði opinbera og einkageiranum og styrkir hópinn enn frekar.